Hvernig finn ég upplýsingar um farangursrými ökutækis?

Meðan á bókun þinni á netinu stendur mun hver ökutækisvalkostur innihalda bæði persónu- og farangursrými fyrir bílaflokkinn undir myndinni. Vinsamlegast hafðu í huga að uppgefið farangursrými á við um litla handfarangursstærð (e. cabin-size pieces).

Tengdar greinar