Hvað er Traust sannvottun viðskiptavina (Strong Customer Authentication - SCA)?

Hvað er Traust sannvottun viðskiptavina (Strong Customer Authentication - SCA)?

Það kann að vera að bankinn þinn muni fara fram á „3D Secure“ sannvottun til að auðkenna korthafa. Vegna evrópskrar reglugerðarinnar PSD2 hefur þetta orðið algengara í viðleitni til að gera netgreiðslur öruggari.

Hvernig get ég klárað SCA-ferlið?

Ef þörf er á sannvottun, verður þér vísað til skoðunar þar sem þú þarft að ljúka við auðkenninguna. Það eru mismunandi leiðir fyrir banka til að sannreyna auðkenni korthafa, en algengast er að þeir sendi einnota aðgangskóða með SMS eða biðji um lykilorð.

Hvað á ég að gera ef mér tekst ekki að ljúka SCA-ferlinu?

Við mælum með að þú hafir samband við bankann þinn til að fá ráð um hvernig þú getir virkjað og nýtt þér „3D Secure“ sannvottunartæknina. Af öryggisástæðum er það bankinn þinn sem hefur umsjón með þessu ferli.

Tengdar greinar